GULFF lakkið er ný tegund af lakki sem þornar á augabragði og herðist undir UV ljósi.
Oftast tekur fáeinar mínútur að láta fluguhnýtingalakk þorna alveg. En það er nú svolítið gamaldags er það ekki?
GULFF lakkið er nánast lyktarlaust og þornar þegar þú vilt að það þorni og útkoman er þurr, tær og klísturfrí. Notaðu einungis UV ljós í 3-4 sekúndur og verkinu er lokið.
Kemur með góðum bursta.