GULFF Black Resin er hluti af sérstökum UV vörum frá Gulff og varð til frá ákalli fluguhnýtara og smásala á fluguhnýtingarefni. Gulff Black Resin er eilífðarklassík og var framleitt til að nota á púpur og allar minni flugur.
Flugustangir



Flugustangapakkar






Kaststangir





G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar