Diamond+ Tungsten Beads kúlurnar frá Hanak Competition eru sérhannaðar slottaðar kúlur sem hannaðar fyrir jig króka. Þessar kúlur eru skornar / mótaðar í sérstöku demantsformi til að veita hámarks endurskin og auka sýnileika í vatninu, líkt og litlar diskókúlur sem laða að sér forvitna fiska.
- Slotted hönnun fyrir jig púpur og straumflugur
- Fasað form fyrir aukið endurskin og þyngd
- Fáanlegar í svörtum nikkel, kopar, gulli og silfri
- 20 kúlur í hverjum pakka
Láttu flugurnar þínar skína og sökkva hraðar með þessum hágæða tungsten kúlum.