Tékkneska fyrirtækið Hanák er vel þekkt meðal fluguveiðimanna um allan heim. Það hefur skapað sér nafn með frábærum árangri króka sinna í alþjóðlegum keppnum og samstarfi við fremstu keppnisveiðimenn. Krókar frá Hanák eru hannaðir með nákvæmni og smíðaðir úr hágæða efnum, sem eykur veiðinýtni þeirra til muna. Nánast allir krókar frá Hanák eru framleiddir án agnhalds, sem veitir betri skarpleika og auðveldar losun fisksins.
HANÁK H 290 BL er alhliða krókur fyrir votflugur og púpur. Getur ennig hentað fyrir þurrflugur. Smíði króksins tryggir að hann ræður við krefjandi aðstæður og stærri fiska, en hönnunin eykur festu og veiðinýtni.
Eiginleikar:
- Miðlungssterkt hákolefnisstál
- Hentar vel fyrir votflugur, púpur og jafnvel þurrflugur
- Alhliða krókur sem þolir átök við flesta fiska
- Án agnhalds (barbless)
- Auga hallar inn á við
- Extra langur, ultra-hvass oddur
- Bronze áferð
- 25 krókar í pakka
Frábær valkostur fyrir veiðimenn sem vilja ahliða krók.