Black Barred Rabbit Strips kanínuskinn lengjurnar frá Hareline eru skornar af Grade A kanínuskinni og eru einfaldlega það besta sem er fáanlegt í dag. Hver lengja er sérstaklega lituð með svörtum röndum til að skerpa litaandstæðurnar. Hárin eru einstaklega mjúg og mynda mikla og flotta hreyfingu í vatninu. Fullkomið í allar gerðir af flugum, hvort sem er fyrir ferksvatn sem og sjó. Notaðu sem zonker og fyrir allar hinar flugurnar.
- 3mm í breidd og 25cm langar lengjur
- 4 lengjur í hverjum pakka