Hareline Marabou Blood Quills fjaðrirnar eru bundnar saman og eru í miklu uppáhaldi hjá okkur þegar kemur að hnýtingu straumflugna.
Blood Quills hafa þunnan stöngul eða stilk og lengri trefjar en Select eða Woolly Bugger marabou, sem gerir þær að fullkomnu vali fyrir skott og vængi straumflugna.