„Þessi er í uppáhaldi og hefur gefið okkur marga flotta laxa á Íslandi, í Rússlandi og í mörgum ám í Noregi. – Mikael Frödin“
HITCH FLUGUR
Öll elskum við að sjá þessa stóru og tilkomumiklu laxa elta slóð litlu flugunnar á yfirborðinu. Að ‘hitch-a’ yfirborðið getur verið algerlega banvæn aðferð, og oft það eina sem virkar. Við erum heppnir hjá Frödin Flies að margir af okkar vinum eru með bestu hitch veiðimönnum heims. Þeirra ráðleggingar til okkar er að hnýta þær eins litlar og mögulegt er. Við notum nokkuð þunnar túpur, aðgætum að vængurinn sé á toppnum og hliðargötin séu á hliðinni sitthvorumegin. Hitch flugur geta verið ansi smáar og svo litlar að þú heldur að laxinn sjái þær ekki. En þeir koma á eftir slóðinni sem hún á eftir að gefa.
Eiginleikar
- Grannur prófíll
- Göt á sitthvorri hliðinni fyrir tauminn
- Engir kónar svo hún geti skautað betur
- Gefur frá sér litla vöku
- Jafn áhrifarík og hún er einföld