Hot Butt Flexi Buzzer flugan er frábær snemma á tímabilinu í stórum stöðuvötnum. Þessi fluga hefur einstaklega flott útlit vegna hins heit-appelsínugula rass sem á henni er.Þessi buzzer er eitthvað sem silungurinn fær ekki staðist.
Og eins og allar buzzer flugur frá Fario Fly eru þær lakkaðar með að lágmarki þremur lögum af buzzer lakki.