Þessa er hægt að kalla frænda Fire Ass. Á þessari er kónninn eins og það sé kviknað í honum framan á svartri flugu. Hugsanlega er hún sérstaklega góð þegar birtan dofnar, bæði fyrir lax og vissulega einnig fyrir nýgenginn sjóbirting.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar