Hin klassíska Greenlander túpa er búin að fylgja Frödin í að verða 20 ár en hún er samt upprunin frá tveimur með klassísku laxaflugum fyrir tært vatn: Green Highander og Silver Gray. Þessi blanda er frábær sólskins fluga. Tært vatn með grænleitum blæ – þetta er val nr 1 hjá Frödin.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar