Þekktasta fluga Mikael Frödin. Þessi fluga hefur tekið þúsundir laxa – og er hún mikið notuð og notuð með ánægju. Hefðbundin fluga sem passar í flestar aðstæður, en gæti verið best í te lituðu vatni, en í þessu litla nano formi þá skiptir nánast engu hvar hún er notuð, hún tekur fisk allstaðar.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar