Þetta er uppáhalds sólskins fluga Frödin. Stórkostleg fluga í kristaltæru vatni. Hin klassíska litasamsetning passar einstaklega vel í litlu formi þessarar flugu. Það eru margir stórfiskarnir sem liggja í valnum sem hafa tekið Sillen flugu afbrigðin í gegnum árin.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar