Þegar vatnið er tært þarftu flugu sem nánast þarf að hverfa. Þetta er flugan sem Frödin myndi segja að sé fyrsta val þegar vatnið er mjög tært. Hinn litli glampi úr flash efninu er allt sem er sýnilegt og triggerar sólskins laxinn á góðan máta. Flott sólskinsfluga sem er fullkomin þegar vatnsstaðan er lág og aðstæður erfiðar.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar