Fluga í Bresku staðalmynstri sem hentar einstaklega vel í viskýlituðu vatni, en hefur einnig sannað sig sem alhliða fluga sem tekur fisk sama hvað. Þessi nanóútgáfa hentar gríðarlega vel á Íslandi sem bæði sumar og haustfluga þegar vatnstaðan er lág, en er einnig góð í venjulegu vatni.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar