Jetboil Kaffipakkinn inniheldur allt (nema kaffið) sem þarf til að hella uppá ilmandi kaffi á bakkanum.
Jetboil Flash Carbon ferðaprímusinn er hannaður fyrir kröfuharðar aðstæður og hann er einstaklega fljótur að hita upp vatnið, tekur hann einungis 100 sekúndur að ná suðu. Sérhannaðir ventlar gera það að verkum að gefa góða og stöðuga hitun. Þessi nýja hönnun á hitunarbollanum, ásamt endurbættu handfangi og stærð, gerir eldunarupplifunina ennþá ánægjulegri!
Helstu upplýsingar:
- 1 L FluxRing hitunarpottur með hitavörn
- Eldsnöggur að hita vatnið, einungis 100 sekúndur
- “Thermochromatic” litabreytingar á hliðinni sýna hvenær vatnið er komið á suðu
- Framurskarandi hitastyring
- Pakkast til hliðar, tekur minna pláss
- Góð neistakveikja
- Botnhlífin nýtist sem mælieining eða skál
- Grind fyrir gaskút fylgir
- Þessir aukahlutir passa á Flash: stór kaffipressa (Grande Coffee Press), upphengisett, eldunarsett, Skillet og FluxRing pottar
- Afl: 9000 BTU/h / 2.6 kW
- Afköst: 10 lítrar fyrir hvert 100gr JetPower gashylki
- Þyngd: 371gr
- Litur: Carbon Black
Jetboil Silicone kaffipressa fyrir hitunarkönnur. Endurbætt útgáfa; nú með enn þéttari kanti og meira notagildi. Hitaðu þér ferskt kaffi til að koma þér í gang fyrir daginn með þessari, eða snúðu henni á hvolf til að gufusjóða grænmeti, fisk eða meðlæti.
Helstu upplýsingar:
- Þéttur sílikonhringur heldur öllu á sínum stað
- Endingargott hitaþolið plast með örfilter nýtir kaffið á bestan hátt fyrir bragðgott kaffi
- Hægt að pakka vel saman, kemst ofaní hitakönnuna
- Passar fyrir ZIP, FLASH, MICROMO, 0,8 og 1l Jetboil hitunarkönnur
- Þyngd 36gr
- Stærð: 95 x 148mm
Jetboil Jetpower gasið er hágæða propane/isobutane blanda sem hentar fyrIr heilsársnotkun. Mikill þrýstingur á gasflæðinu gefur betri vinnslu í kulda, auk þess að viðhalda fullum styrk á flæðinu allt til enda.
- Gasmagn: 100gr (u.þ.b. 12 ltr. af soðnu vatni)
- Þvermál: 9 cm (3.5″)
- Hæð: 7 cm (2.8″)
- Heildaþyngd: 199gr