Hér er Kursk í sínu upprunalega útliti með Orange litum haus.
Þetta er hin fullkomna þunga bomba sem hefur farið sigurför um Noreg og aðrar Skandinavíuþjóðir á undanförnum tímabilum. Þessi fluga var upprunalega hönnuð af hinum finnska Antti Pirinen fyrir aðstæður þar sem veitt er á miklu dýpi.
Lykilefnið í þessari túpu er massívur Brasshausinn sem er af skornum skammti og því stundum erfitt að fá þessa túpu. Kursk er notuð þegar veiða þarf djúpt og gott er að láta hana reka frjálslega, en þegar hún er strippuð myndar hún mjög líflegar hreyfingar. Þetta er fluga sem þarf að vera í boxi allra veiðimanna.
Þyngd: Medium = 1.5gr
Heildarlengd (tip to tip): Medium = 7cm
Þyngd: Large = 3gr
Heildarlengd (tip to tip): Large = 9cm