Frábært flugubox frá Leeda hannað til að veiðimaðurinn geti séð vel allt innihald boxins og geti komist í innihaldið á sem fljótlegastan máta.
Glært lokið á báðum hliðum boxins gerir það að verkum að þú hefur fulla sýn á allar flugur í boxinu án þess að opna það.
- Einstök klippa á loki – hægt að opna og loka með annarri hendi
- Glært lok á báðum hliðum
- Rifusvampur
- Finnur flugurnar á fljótlegan máta
- Sterkt og endingargott
- Pláss fyrir allt að 250 flugur
- Litur: Gulur