Maxima Ultra Green er líklega vinsælasta taumaefnið á markaðnum í dag.
- Ofur mjúkt, sterkt, og leggst vel sem verður til þess að framreiðsla flugunnar verður mun náttúrulegri
- Þjálni hefur einnig gert Maxima Ultra Green að einu vinsælasta taumaefninu á markaðnum
- Nánast ósýnilegt í augum fisksins þar sem taumurinn dregur í sig ljós í stað endurskins
- Þolir gríðar mikið hnjask og er með háan hnútastyrk
50 metra spólur