Mepps spinnerarnir bera af fyrir alla veiði í öllum vötnum heims. Agila spinnerinn er hreint ótrúlega öflugur, nákvæmlega hannaður til að byrja að spinnast um leið og hann lendir mjúklega á vatninu.
Snúningskónninn aðlagar sig stöðugt að krafti straumsins sem myndast við inndrátt þannig að Agila spinnerinn gefur stöðugt frá sér viðeigandi og mældan titring.
Hægur inndráttur? Agila mun rísa upp án þess að “flappa”.
Enginn inndráttur? Agila mun finna sína eigin dýpt í straumnum og byrja að spinna girnilega fyrir bráðina.
Vegna þessa er hægt að segja að Agila sé “lifandi” á leið sinni í gegnum vatnið og laðar til sín bráðina allsstaðar.
Aglia-e Brite eru nýjir spinnerar sem koma með tvo afgerandi nýja þróunarþætti – styrkleika litareinkennis á blaðinu og aðlaðandi mjúka og litaða kúlu ofan á króknum. Litstyrkurinn byggir á nýju Brite litarefni blaðsins. Blöðin eru UV-bætt og sett á silfurspegil sem undirlag sem endurspeglar svo og styrkir litríku geislunina sem þau gefa frá sér.
Engir aðrir spinnerar hafa veitt jafn marga metfiska og spinnerarnir frá Mepps.
Stærðartafla:
Stærð |
Þyngd |
Stærð 1 | 3.5gr |
Stærð 2 | 4.5gr |
Stærð 3 | 6.5gr |
Stærð 4 | 9gr |
Stærð 5 | 13gr |
https://www.youtube.com/watch?v=pzjnSc2RBPw