„Ég setti gula litinn undir þann svarta – lét hana synda, og skyndilega varð hin gamla og góða íslenska fluga Black Sheep að jafnvel betri flugu. Þessi er flott fyrir skýjaða daga. Hún hefur gefið mér mína flestu Dee laxa, og þaðan er því nafnið komið. – Mikael Frödin“
MICRO SERÍAN
Litlu flugurnar þurfa að vera einfaldari. Þurfa að vera hnýttar vel til að synda og veiða á áhrifaríkann máta, þrátt fyrir að vera lítil. Með réttu efnisvali og mjúkum hárum getur hin litla fluga orðið einstaklega lífleg. Míkrótúpurnar eru mun áhrifaríkari en flugur hnýttar á króka. Litlar og líflegar með möguleika á að skipta um stærð króksins, og í miklu litaúrvali. Við elskum míkrótúpurnar okkar. Miðsumarsveiði, flotlína, og míkró – það er engin leið eins góð til að fá fiskinn til að taka. Þær eru veiddar með lausum krók að eigin vali með lítilli FITS túpu.
Eiginleikar
- Miðlungs breiður prófíll
- Tungsten 1/2 turbo kónn
- Veiddar með lausum krók
- Margar litasamsetningar
- Ofurléttar og fjörlegar