MICRO SERÍAN
Litlu flugurnar þurfa að vera einfaldari. Þurfa að vera hnýttar vel til að synda og veiða á áhrifaríkann máta, þrátt fyrir að vera lítil. Með réttu efnisvali og mjúkum hárum getur hin litla fluga orðið einstaklega lífleg. Míkrótúpurnar eru mun áhrifaríkari en flugur hnýttar á króka. Litlar og líflegar með möguleika á að skipta um stærð króksins, og í miklu litaúrvali. Við elskum míkrótúpurnar okkar. Miðsumarsveiði, flotlína, og míkró – það er engin leið eins góð til að fá fiskinn til að taka. Þær eru veiddar með lausum krók að eigin vali með lítilli FITS túpu.
Eiginleikar
- Miðlungs breiður prófíll
- Tungsten 1/2 turbo kónn
- Veiddar með lausum krók
- Margar litasamsetningar
- Ofurléttar og fjörlegar