Öflug tvíkrækja hönnuð fyrir bæði klassískar og nútímalegar laxaflugur. 2X styrkt smíði, 1X lengri leggur og handlokað auga gera hana að áreiðanlegu vali fyrir veiðimenn sem vilja hámarks endingu og frammistöðu.
- 2X styrking
- 1X lengri leggur
- Handlokað auga
- Nor-Tempered hert stál
- Opti-Angle Needle Point – einstaklega beittur krókur
- Titan Steel húð – tæringarvörn fyrir ferskvatn og sjó
- Micro Barb – gott grip, auðvelt að losa
10 krókar í pakka – þegar aðeins það besta kemur til greina.
AlphaPoint® 4.8 er nýjasta þróunin í Opti-Angle™ slípunartækni Mustad. Með enn grennri og beittari oddi hefur þessi krókur verið slípaður í fullkomnun. Marglaga slípunarferlið tryggir að AlphaPoint® oddurinn heldur sér beittur tífalt lengur en hefðbundnir nálarodds krókar.
Þessi tækni skilar sér í hraðari og dýpri festu, sem er lykilatriði við krefjandi aðstæður þar sem nákvæmni og áreiðanleiki skipta öllu máli. Krókar með AlphaPoint® 4.8 eru hannaðir fyrir veiðimenn sem þurfa bæði skörpustu og endingarbestu krókana sem völ er á.