Mjög vinsæl nútíma fluga/púpa fyrir straumvatn þar sem stærð og þyngd skiptir öllu máli. Einstaklega áhrifamikil í tæru vatni og frábær þegar veitt er í hröðu straumvatni þar sem hún sker sig í gegnum vatnið án vandkvæða vegna þess hvernig búkurinn er gerður ásamt þyngd tungsten kúlunnar.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar