Foot Tractor frá Patagonia eru virkilega vandaðir og vel byggðir vöðluskór, með öflugan stuðning og vernd fyrir krefjandi aðstæður og eru einhverjir endingarbestu vöðluskórnir á markaðnum; með Vibram® Idrogrip sóla sem hefur grip fyrir nánast allar aðstæður. Þróaðir í samvinnu með Danner® og handunnir í Portland, Oregon, USA.
Foot Tractor skórnir voru fengu titilinn “Overall Best of Show” á IFTD sam haldið var í Orlando, Florida ári 2018 sem er mesta viðurkenning IFTD.
- FHágæða leður: Endingarmikið, vatnshelt, hágæða leður með PFC fríu sútunarferli til að bæta viðnám við niðurbroti, jafnvel í saltvatni; leðrið er hægt að meðhöndla til endurnýjunnar.
- Byggðir til að endast: Sterkur 1000 denier Nylon panill veitir framúrskarandi slitþol.
- Þægileg og auðveld reimun: Reimarnar fara í gegnum augu á ristinni og eru með hraðreimingu yfir ökklann; Reima-augu og -festingar eru nylonhúðaðar til að koma í veg fyrir tæringu.
- Fljót vatnstæming/Fljót þornun: Frábær útfærsla á vatnstæmingargötum á báðum hliðum losar vatn fljótt og örugglega. Til að stytta þurrkunartíma þá er efri hlutinn án óþarfa svamps eða aukaefna.
- “Stitchdown” bygging: Stitchdown bygging skapar víðari flöt sem gefur meiri stöðugleika, hjálpar til við að vernda hliðarnar á skónum og gerir Danner® kleift að skipta um sóla.
- Nánari upplýsingar um byggingu skóna: Formað bi-fit borð sameinar bygginguna á skónum í eitt stykki sem dregur úr þyngd án þess að fórna þægindum og stuðning.
- Sóli: Vibram® Idrogrip sóli er þróaður fyrir hámarks grip á blautu yfirborði og öðrum krefjandi aðstæðum á löngum dögum og við mismunandi aðstæður í straumvatni; það er hægt að negla sólann.
- Framleiðsluland: Framleiddir í Bandaríkjunum.
- Þyngd: 1,950 gr.