100% vatnsheldur og sökkvanlegur 29L bakpoki með mínímaliskri hönnun til að lágmarka þyngd án þessa að fórna endingu.
- Efni
Sterkt og traust 100% endurunnið nylon og 100% endurunnið polyester á bakpanel og földum - IPX-7 vottaður bakpoki
100% vatnsheldur og sökkvanlegur IPX-7 vottaður bakpoki, jafnvel algjörlega á kafi. - Bakpanell og axlarólar
Bakpanell og axlarólar draga ekki í sig, né halda í sér vatni - Innri skipulagsvasi
Innri skipulagsvasi fyrir smærri hluti er aðskilinn aðalhólfinu og hægt að færa hann útúr bakpokanum til að auðvelda aðgengi - Samnýting
Samnýtanlegur með Patagonia Convertible vestinu eða Stealth Work Station töskunni; betri aðgangur að nauðsynlegust hlutunum; geymið mittisólina í töskunni þegar hún er ekki í notkun - Rúmtak
Rúmtak Guidewater bakpokans er 29 lítrar - Heildarþyngd
Heildarþyngd er 960gr - Stærð
Særð er 34.3cm x 22.9cm x 53.3cm - Framleiðsluland
Vietnam - Fair Trade Certified™ framleiðsla