Létt, hlý, teygjanleg og með öndun. Slit- og veðurþolin peysa með hettu og vatnsvörn (DWR). Framleidd án “perfluorinated” efna (PFCs/PFAS). Frábært sem miðlag í veiðina, létt og afar þægileg.
Létt 90% endurunnið polyester/10% spandex sem er mjúkt og hlýtt en lokar samt ekki hitan inni.
2 renndir vasar og einn brjóstvasi til að geyma verðmæti.
Litur: Conifer Green (Barrgrænn)