Eitt vanmetnasta öryggistæki veiðimannsins
Vaðstafurinn frá Patagonia er mjög vandaður og ótrúlega handhægur vaðstafur framleiddur úr áli, og einfalt að taka hann með í veiðitúrinn.
Í hnotskurn:
- Fjögurra hluta
- Stafurinn er úr áli
- Ergonómískt handfang
- Öryggistrappi
- Smella sem hægt er að festa við vöðlur
- Netapoki sem lætur stafinn til að þorna hratt