Stealth Pack er vatnsþolinn og sérhannaður 30 lítra bakpoki byggður fyrir krefjandi og breytilegar aðstæður og hefur rými fyrir alla nauðsynlega aukahluti í margra daga ævintýri og könnunarleiðangra. Hannaður með vinnuvistfræði að leiðarljósi, hljóðlátur, léttur og liggur vel að líkamanum.
Stealth Pack er með 1 stórt aðalhólf, aðgengilega vasa að utan og geymsluvasa ofan á.
- Efni
Skel: 170gr 100% endurunnið ripstop nylon með polyurethane húðun á annari hliðinni og TPU húðun á bakhliðinni. - Hannaður með þægindi í huga
Bakið er bólstrað með innbyggðu vökvalosandi neti og axlarólarnar eru stillanlegar. - Ytra skipulag
Margir D-hringir, tengikvíar og vasar fyrir tæki og tól svo allt sé við hendina. - Innra skipulag
Bólstraður vasi fyrir spjald- eða fartölvu allt að 13”; vatnsheldur vasi fyrir síma, lykla o.þ.h. - Rúmtak
Rúmtak Stealth Pack bakpokans er 30 lítrar. - Litur
Basin Green