Sterkur, vatnsheldur vöðlujakki með öndun, hannaður fyrir kvennmenn, tilbúinn fyrir verstu aðstæðurnar.
Framleiddur úr sterku 4-laga, 150 gr. H2No vöðluefni sem veitir mikla öndun og vatnsheldni og er húðaður með DWR vatnsfráhrindandi efni með mikla endingu.
YKK Vislon Aquaguard rennilásinn er vatnsheldur og tæringarþolinn.
Straumlínulagaðir framvasar fyrir allt það nauðsynlegasta eru með gott aðgengi.
TÆKNIUPPLÝSINGAR
Litur | Smolder Blue |
Efni | Fjögurra laga 100% polyester örtrefjaefni með DWR |
Þyngd | 530gr |
Rennilásar | YKK Vislon og Aquaguard |