Ferðarúlla fyrir flugustangir frá Patagonia sem hentar fyrir allt að 4 flugustangir á öruggan og þægilegan máta. Framleitt út sterku endurunnu Black Hole efni með léttu og öflugu spangarkerfi að innan. Rúllurnar veita mikið öryggi og vörn á öllum ferðalögum veiðimannsins.
Stærðir:
- Litlu rúllurnar ( SMALL ) henta vel fyrir 27 tommu / 68.5cm stangarhluta og getur haldið utan um allt að 4 fjögurra hluta, 9 feta flugustangir
- Stóru rúllurnar ( LARGE ) henta vel fyrir 40 tommu / 102cm stangarhluta og getur haldið utan um allt að 4 fjögurra hluta, 13 feta flugustangir