Einstaklega glæsileg og vönduð hnýtingarþvinga með stöðugu fótstykki frá bandaríska fyrirtækinu PEAK Fishing.
Fótstykkið er hvítlakkað til að veita betri sýn yfir það hnýtingarefni sem þú leggur frá þér og er með niðurrenndri skál þar sem hægt er að geyma bæði hnýtingaröngla og kúlur.
Hægt er að taka þvinguna í sundur á einfaldan máta til að ferðast með á milli staða.
PEAK Rotary Vice
kr. 49.900
Flottir og góðir rotary væsar frá bandaríska fyrirtækinu PEAK Fishing með fótstykki.
Sendum frítt um land allt ef verslað er fyrir 9000kr eða meira
Þessi vara er til á lager
Stærðir: | 3.2mm – 1/8" |
---|
Tengdar vörur
Fluguhnýtingaáhöld
kr. 2.590
Fluguhnýtingaáhöld
kr. 3.990
Frödin FITS tól & tæki
kr. 2.690 – kr. 7.490
Fjaðrir & hár
kr. 1.190
Búkur & lappir
kr. 960
Fluguhnýtingasett
kr. 12.990
Búkur & lappir
kr. 7.590
Búkur & lappir
kr. 6.990