Lithium-Ion 1250 mAh endurhlaðanlegi rafhlöðupakkinn tryggir fullkomna lýsingu með TIKKINA, TIKKA, ZIPKA, ACTIK, ACTIK CORE, TACTIKKA, TACTIKKA + og TACTIKKA +RGB höfuðljósunum, einnig þegar hitastigið er lágt. Hleðsla er i gegnum innbyggt USB port á rafhlöðinni. Hagkvæm og umhverfisvæn lausn sem aðalorkugjafi, jafnt sem varaorkugjafi.
- Auðvelt að hlaða í gegnum USB port
- Hleðslumælir á rafhlöðunni
- Ljós sem sýnir hve mikið er eftir af orku á rafhlöðunni
- Virkar vel í lágu hitastigi
- Hagkvæm og umhverfisvæn lausn sem aðalorkugjafi, jafnt sem varaorkugjafi
- Passar fyrir öll TIKKINA, TIKKA, ZIPKA, ACTIK, ACTIK CORE, TACTIKKA, TACTIKKA + og TACTIKKA +RGB höfuðljós
- Þyngd: 23g
- Viðurkenningar: CE
- Gerð: Endurhlaðanleg rafhlaða – Lithium-Ion 1250 mAh
- Hleðslutími: 3klst