Útgáfa af Pheasant Tail með Rainbow kúluhaus. Mun sýnilegri en hin upprunalega Pheasant Tail sem er líklega ein þekktasta púpa sem til er í heiminum, öflug bæði í straumvatni og stöðuvötnum.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar