Þessi fluga er algerlega banvæn þegar veitt er yfir gróðri í vatni.
Gott er að veiða þessa flugu með stöðugu stuttu strippi og ekki láta þér bregða þó fiskurinn eigi eftir að tæta hana í sig.
Það var Steve Cullen fyrrverandi brand manager hjá Wychwood sem vann enska meistaramótið í fluguveiði með hans útgáfu af þessari flugu – hér er þó hin reynda og margsannaða Fario útgáfa.