9 feta taumur frá Leeda sem kemur með 2 dropperum fyrir þá sem vilja veiða með mörgum púpum og/eða votflugum í einu.
Stórgóð lausn fyrir þá sem eru óvissir á dropper, en hefur alltaf langað að prófa.
Með því að nota dropper getur þú komist yfir stærra svæði og veitt á mismunandi dýpi í einu.