Frances flugan var upprunalega þróuð á Íslandi seint á sjöunda áratugnum sem mun einfaldari útgáfa af flugunni Black Eyed Prawn Fly eftir Peter Dean. Frances hefur síðan þá margsannað sig fyrir að vera algerlega banvæn í öllum laxveiðiám.
Hér er hún í micro túpu með gylltum Tungsten keiluhaus.