Faðmur er málband sem veiðimaðurinn vefur um úlnliðin á sér og ber líkt og armband. Faðmurinn er til að mæla lengd fiska og er búin til úr leðri með perlum sem marka lengdina 5cm, 10 cm og allt að 120 cm. Þrír stafir eru á honum; X sem er núllpunktur, R sem þýðir release (70 cm) og M sem þýðir meter. Faðmurinn lokast með segullás og er þægilegur í notkun. Kemur í fallegu leðurveski.
- Fæst í mörgum litum
- Lengd allt að 120cm
- Blátt leður
- Bláar perlur
Einstaklega glæsilegt íslenskt handverk með gott notagildi, falleg gjafavara.