Renzetti Masters fluguhnýtingaþvingur eru einstakar og sennilega allra fjölhæfustu og mestu hágæða þvingur sem fáanlegar eru.
Þessi þvinga er með hinni goðsagnakenndu “True Rotary” tækni frá Renzetti og heldur krókum af stærðum #28 til #10/0 ..algerlega sprengjuhelt. Það er hægt að stilla kjálkana með einstakri nákvæmni og fínleika. Hvort sem þú ert með örsmáa þurrflugu eða feiknarstóra saltvatnsflugu þá ertu í góðum málum með Master þvingu frá Renzetti.
Masters þvingurnar eru með 30 ára ábyrgð á efni og framleiðslu.
- Hnýtingarþvinga með botnplötu.
- Tekur króka í stærðum # 28 to #10/0.
- Með keflishölduvöggu.
- Framleiddur í Bandaríkjunum.
- Gerður úr áli og stáli.
Renzetti Master hnýtingaþvingur eru framleiddar í Bandaríkjunum.