Bleika héraeyrað er eitthvað sem þarf að vera í öllum fluguboxum. Þegar fiskurinn vill eingöngu náttúrulegar flugur þá er þetta flugan. Bleiki kúluhausinn passar svo fullkomlega með náttúrulitunum í búknum.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar