SALAR Supreme flugu / túpuveskin frá Frödin eru farin að verða nýji standardinn hjá fjölmörgum veiðimönnum sem segjast ekki vilja nota neitt annað. Kostirnir eru svo fjölmargir – góð vörn fyrir flugurnar, sýnileiki flugnanna mikill og rými fyrir hundruðir flugna. Klárlega besta túpugeymsla sem völ er á.
- Stærðir: 15 x 11.5 cm.
- Endingargott hágæða plast með góðum rennilásum
- Rými fyrir hundruðir flugna
- Loftræsting í vösum til að þurrka flugur
- 5 vasar og þar af 1 með loftræstingu
- Heldur flugunum í fullkomnu formi
- Hægt að skoða flugurnar í hvaða veðri sem er