„Þetta er Samurai fyrir litað vatn – fyrir þá daga þegar flugan þarf að vera sýnileg í myrkrinu. Hún hefur einnig sannað sig sem sú fluga sem fær haustlaxinn til að taka. Veiddu hana hratt og þeir munu elta hana til að drepa… – Mikael Frödin“
SAMURAI SERÍAN
Þessi langa og granna fluga fæddist upphaflega sem Collie Dog og Sunray Shadow. Þær voru fljótt viðurkenndar sem ákaflega áhrifaríkar og hafa síðan þá verið í uppáhaldi margra laxveiðimanna. Frödin hefur aldrei líkað að veiða á annarra hugmyndir, dropaformið er honum kært og Samurai flugurnar hafa reynst frábærar. Samurai flugurnar eru hnýttar á sérstakan máta. Lítill turbo kónn í samblandi við langan og beinan væng gefur flugunni langt dropaform. Þetta eru grennstu flugurnar sem Frödin Flies framleiða. Fluga sem er ætluð til að veiða á mikilli ferð. Því lengur sem við höfum verið í laxveiði, því hraðar strippum við fluguna. Hin hraða og granna Samurai fluga getur blekkt stærstu og erfiðustu laxa hylsins. Þorir þú að veiða þær nógu hratt?
Eiginleikar
- Grönn og löng uppsetning
- Tungsten turbo keila
- M FITS túpa
- Glæsilegur fjarska prófíll
- Áhrifarík þegar strippuð hratt