Afar þægileg, létt, einangruð, þriggja laga 100% vatnsheld prjónuð húfa. Kemur með innbyggðu, björtu LED ljósi með þremur birtustillingum.
Tilvalin í hversdagslega notkun eða í ævintýri með erfið birtu- og veðurskilyrði.
Ljósið er sýnilegt á yfir 500m og rafhlaðan er USB endurhlaðanleg með 240 klst endingu pr hleðslu.
Stærðartafla:
S / M | L / XL | XXL | |
Höfuðstærð | 55 – 57cm | 58 – 61cm | 62 – 63 cm |

Notaleg og örugg vatnsheld vörn
Traustur félagi í kulda, vindi og myrkri. Ekki einungis er hún 100% vatnsheld sem gerir hana að frábærri vetrarhúfu heldur er í hana innbyggt LED ljós sem gerir þig sýnilegan/sýnilega þegar birtan er ekki mikil.
Blautt og kalt höfuð getur leitt til alls kyns ekki-svo-góðra hluta utandyra. Þessi húfa mun halda höfðinu þurru og hlýju í rigningu, snjókomu og jafnvel leðju, í brjáluðum göngutúrum með hundinn. Þetta er eina alhliða húfan sem þú þarft til að vera þurr, örugg/ur allan veturinn.

Hentar fyrir ýmsa iðju
Hönnuð til að halda höfðinu þurru og hlýju, veita vörn í vetrargöngum, á rigningardögum, og jafnvel við vinnu utandyra í köldu og blautu veðri.

Aukin vernd með auknum sýnileika og öryggi
Gefur frá sér bjart ljós sem tryggir sýnileika þinn og hjálpar þér við að halda áfram í litlum birtuaðstæðum þegar sýnileiki er nauðsynlegur. Skiptu á milli þriggja birtustiga og vertu viss um öryggi þitt og sért sýnileg/ur með 240klst líftíma rafhlöðunnar og sýnileika upp að 500m. Rafhlaðan er endurhlaðanleg með USB.

Notarleg 100% vatnsheld húfa
Þriggja laga sambundin uppbygging sem sameinar 100% vatnshelda vatnssækna himnu á milli stílhreins prjónaðs ytra lags og flísfóðrað innra lags heldur þér heitri/heitum í snjó, kulda og rigningu.