Létt, þriggja laga vatnsheld prjónuð beanie húfa sem er einangruð, þægileg og með endurskinsgarni. Tilvalin í hversdagslega notkun og kalt veður.
Endurskinsgarnið er prjónað inní ysta lagið en á daginn er það matt grátt að sjá en lýsist svo upp eins og endurskinsmerki þegar ljós lendir á því.
Stærðartafla:
S / M | L / XL | XXL | |
Höfuðstærð | 55 – 57cm | 58 – 61cm | 62 – 63 cm |
Vatnsheld vörn, hlýja og sýnileiki á köldum dögum
Notarleg prjónahúfa sem búið er að uppfæra með einstöku endurskinsgarni. Þú ættir að vera algerlega áhyggjulaus af köldu og blautu höfði þegar Loddon húfan er notuð. Hún mun halda höfðinu þurru og hlýju þegar snjóar, rignir, í drullu og leðju, á göngu með hundinum, eða gönguferð í rigningarslagveðri.
Þetta er alhliða húfan sem heldur þér þurrum og notarlegum allan veturinn.
Hentar fyrir ýmsa iðju
Vatnsheld og hlý - hið fullkomna val þegar þú átt það á hættu að blotna í snjó, leðju, eða rigningu í gönguferðinni, veiðiferðinni, hjólreiðatúrnum, eða hlaupatúrnum.
Sýnileiki á ferðinni
Notarlega örflísfóðrið í innra laginu bætir við hlýju og góðri rakastjórnun á meðan vatnsfráhrindandi ytra byrðið kemur með Teflonhúðun sem veitir viðbótarvörn og hrindir frá sér vatni og er vörn gegn blettum.
Notarleg 100% vatnsheld húfa
Einstök þriggja laga samundin uppbygging sem sameinar 100% vatnshelda vatnssækna himnu með stílhreinu prjónuðu ytra lagi og flísfóðruðu innra lagi mun láta þér líða vel í snjónum, rigningunni og kuldanum.