Plush Transluscent Chenille er 15mm fritz/chenille sem er vinsælt um allan heim og kemur í nokkrum banvænum litum fyrir stöðuvatnsflugur, blobs og straumflugur. Það er með ofnum kjarna svo það slitni ekki eða missi þræðina og er sérstaklega hannað, með ekki of þykkum búk, svo hægt sé að hnýta þétta en bústna flugu. Sérstök þrýstings-litun er notuð þannig að liturinn fer í gegnum kjarnann og þannig næst hinn fullkomni tölvustýrði litur í hvert skipti.
Fullkomið efni í búka á stórum straumflugum og predatora fyrir ferskvatns- og saltvatnsflugur.
Það er ca. 1m á hverju spjaldi.