Body-n-Rib efnið frá Semperfli er hannað til að þú getir hnýt gæða flugu á fljótlegan máta. Þetta er einstakt efni sem er með litaðan kjarna sem passar við líkamslit flugunnar uppljómuðu iridescent braid ribbing sem myndar ótrúlega lifandi rib á fluguna.
Lengd: 2mtr