Camo Chenille frá Semperfli er einstakt 100% endurunnið pólýester chenille sem hegðar sér svipað og hanafjaðrir með mikilli hreyfigetu. Semperfli litar polýester efnið áður en chenillinn er framleiddur og getur því búið til þennan frábæra tvílita chenille. Með áherslu Semperfli á sjálfbærni að leiðarljósi þá er þetta efni gert úr endurunnum plastflöskum!
Hægt er að nota Camo Chenille á mismunandi vegu. Þú getur vafið chenillinn um krókinn og myndað þannig fullkominn búk fyrir caddis eða rækjur. Mjúkar trefjarnar stuðla að frábærri hreyfingu í vatni. Einnig er hægt að bursta chenillinn til og fengið aðeins búsnara útlit. Önnur frábær not fyrir camo Chenille er að hnýta hann undir krókinn sem fætur sem hægt er að bursta til og gera virkilegt fóta- eða fálmaraútlit.
Fullkomið efni í Caddis, rækjur o.fl.
- 8mm er tilvalið á króka #10 til #14
Magn í pakka: 3m
Stærð á stilkum: 8mm