Ultra-þétt og þunnt chenille með einstökum hálgegnsæjum og sterkum kjarna. Þetta efni sameinar PET trefjar með hreyfanlegum pólýesterstuðningi, og þar að auki viðbættum UV-trefjum fyrir aukinn sýnileika. Útkoman er einstaklega hreyfanlegt efni sem hægt er að hnýta á krókinn líkt hefðbundið chenille.
Þessi eiginleiki gerir það mögulegt að hnýta fjölbreyttar og litríkar flugur, þar á meðal fjöl- eða marglita “blobs” flugur og flugur með endalausum litablöndu möguleikum. Hægt að tvista saman mismunandi liti og skapa flugur sem henta mismunandi aðstæðum og birtuskilyrðum. Hreyfanleikinn og hálfgagnsæið hafa gert þetta chenille að einstaklega árangursríku efni fyrir alla veiði.