Micro Fritz er tilvalið búkefni í litlar flugur og litla frambúka á straumflugur og púpur. Með réttu magni af Fritz fyrir litlar flugur í stærð #16 – #20. Eins og öll Chenille og Fritz efnin frá Semperfli þá hefur Micro Fritz kjarna sem kemur í veg fyrir að trefjarnar falli í sundur þegar flugan er hnýtt.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar