Geggjað Ice Dubbing Mixbox frá Semperfli með öllum helstu litunum!
Ice dubbing er örfínn málmþráður með ótrúlega góða endurspeglun og tilvalinn í kraga, búk eða skott. Notaðu litla skammta í kraga og búk til að ná fram góðu endurkasti þegar birta felllur á efnið.