Tinsel á spólu frá Semperfli er hluti af úrvali af hágæða, flötu mirror tinsel.
- Small 0.4mm 1/69” er með 30m á hverri spólu.
- Medium 0.8mm 1/32″ er með 20m á hverri spólu
- Large 1.5mm 1/16″ er með 10m á hverri spólu
Mirror tinsel er tilvalið sem búkur, ribb eða línur. Með úrvali lita, þ.m.t. sérhæfðir litir eins og Mirage, litabrigði og Fluoro, þá er fullvíst að allir finna eitthvað sem hentar þeim.